Home

Við opnum eftir helgi

Við opnum eftir helgi

January 19, 2017

Jæja, það hlaut að koma að því! We f-ing did it…Blackbox opnar sinn fyrsta stað á Íslandi eftir helgi –  við erum í Borgartúni 26 við hliðina á sælkeravinum okkar í Fylgifiskum. Komið skælbrosandi og smakkið (líklega) bestu pizzu í sólkerfinu (við lofum sko)! Súrdeigsbotn, crazy góð sósa og endalaust af áleggi.

Þú velur af matseðli, breytir matseðli eða velur úr borðinu ofan á uppáhalds pizzuna þína. Þú gerir bestu pizzur í heimi, við gefum þér bara besta hráefnið og eldbökum hana svo á aðeins 2 mínútum í rokkstjörnu Marra Forni ofninum okkar.

Við verðum með opið frá 11-23 alla daga vikunnar.

no comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Written by.
birkir